top of page
Original.png
Við hjá PCD leggjum mikla áherslu á vönduð vinnubrögð til að bæta útlit bíla og tryggja að þeir viðhaldi glæsileikanum sem lengst.

Starfsmenn PCD hafa lært bílamálun og hafa einnig lokið faglegri kennslu á þeim efnum sem boðið er uppá til að tryggja sem bestu gæði.

PCD er viðurkenndur aðili til að nota Crystal Serum Ultra ceramic coat sem aðeins viðurkenndir aðilar hafa leyfi til að bjóða uppá.
Framleiðandi ábyrgist að Crystal Serum Ultra endist í allt að 9 ár og skilar framúrskarandi vörn og gljáa.

Sjá myndband frá framleiðanda

Þjónusta

Hvað er hægt að verja?

Allt lakkið á bílnum

Ver lakkið gegn rispumyndun og umhverfisþáttum.

Verður fljótlegra og auðveldara að þrífa bílinn.

Felgur og bremsudælur

Auðveldar þrif á felgum og bremsudælum. Mjög hitaþolið þolir allt að 600°C.

Allt plast

Ver plastið á bílnum.

Svartir plastlistar sem hafa upplitast verða aftur svartir.

Bindir sig vel við plastið og endist vel.

Filmaða bíla

Við bjóðum upp á ceramic coat fyrir filmaða bíla. 

Gler

Eykur öryggi.

 Vatn og óhreinindi festast síður á rúðunni.

Bindir sig vel við rúðuna og endist vel.

Innréttingu

Plast, teppi og sæti, leður og tau. Tausæti og teppi hrinda frá sér vatni og óhreinindum.

Pakkarnir okkar

Brons 2 ára

EXO Hydrophobic coating Glans og vörn. Bíllinn er þrifinn að utan með sérstakri aðferð sem tryggir að coat-ið fái sem bestu viðloðun. Dekk og felgur þrifnar að utan. Hjólaskálar skolaðar með háþrýstidælu. Hurðarföls þrifin. Lakk er þykktarmælt og létt massað að utan. EXO borið á allt lakk að utan. EXO borið á hurðarföls. Allt plast coatað. Allar rúður coat-aðar. Að minnsta kosti 12 tímar látnir líða meðan coat jafnar sig og bindir sig við yfirborðið. Dekkjasverta borin á dekk ef þess er óskað. Áætlaður tími 2-3 dagar. Verð: Fólksbíll 165.000kr Jepplingur 195.000kr Jeppi 235.000kr Breyttur jeppi 295.000kr **Öll verð eru með 24% VSK.**

Silfur 5 ára

CSL 5 ára Coat EXO Hydrophobic coating Meiri glans og rispuvörn. Bíllinn er þrifinn að utan með sérstakri aðferð sem tryggir að coat-ið fái sem bestu viðloðun. Dekk og felgur þrifnar að utan. Sérstakur hreinsir er borinn á hjólaskálar og skolað af með háþrýstidælu. Hurðarföls þrifin. Rúðuþurrkublöð þrifin. Lakk er þykktarmælt og massað að utan 1 heill vinnudagur. CSL + EXO borið á allt lakk. Allt plast coatað. Allar rúður coat-aðar. EXO borið á hurðarföls. Að minnsta kosti 12 tímar látnir líða meðan coat jafnar sig og bindir sig við yfirborðið. Dekkjasverta borin á dekk ef þess er óskað. Áætlaður tími 3-4 dagar. Verð: Fólksbíll                240.000kr Jepplingur           270.000kr Jeppi                     310.000kr Breyttur jeppi      370.000kr **Öll verð eru með 24% VSK.**

Gull 9 ára

CSU 9 ára Coat EXO Hydrophobic coating Hámarks glans og rispuvörn. Bíllinn er þrifinn að utan með sérstakri aðferð sem tryggir að coat-ið fái sem bestu viðloðun. Dekk og felgur þrifnar að utan. Sérstakur hreinsir er borinn á hjólaskálar og skolað af með háþrýstidælu. Hurðarföls þrifin. Rúður eru þrifnar að innan. Rúðuþurrkublöð þrifin eða skipt um ef þess er óskað. Lakk er þykktarmælt og massað að utan 1 heill vinnudagur. CSU + EXO borið á allt lakk. Allt plast coatað. Allar rúður coat-aðar. EXO borið á hurðarföls. Að minnsta kosti 12 tímar látnir líða meðan coat jafnar sig og bindir sig við yfirborðið. Dekkjasverta borin á dekk ef þess er óskað. Áætlaður tími 5 dagar. Verð: Fólksbíll                 315.000kr Jepplingur           345.000kr Jeppi                      385.000kr Breyttur jeppi      445.000kr **Öll verð eru með 24% VSK.**

Aðrir pakkar

Felgupakki 1

Felgurnar eru coat-aðar að utan. Dekk eru þrifin með sérstökum hreinsi að utan. Felgur eru þrifnar að utan með sérstakri aðferð til að tryggja sem bestu viðloðun. Felgur eru coataðar að utan með felgucoat-i. 12 tímar látnir líða meðan coat jafnar sig og bindir sig við yfirborðið. Dekkjasverta borin á ef þess er óskað. Auðveldar þrif á felgum, er mjög hitaþolið og þolir allt að 600°C. Verð: 50.000kr **Öll verð eru með 24% VSK.**

Felgupakki 2

Felgurnar eru teknar af bílnum Felgurnar eru coat-aðar að utan og innan. Bremsudælur eru coataðar Dekk eru þrifin með sérstökum hreinsi. Felgurnar eru þrifnar með sérstakri aðferð til að tryggja sem bestu viðloðun. Felgurnar eru coataðar að utan og innan með felgucoat-i. Bremsudælur eru coataðar ef þess er óskað. 12 tímar látnir líða meðan coat jafnar sig og bindir sig við yfirborðið. Dekkjasverta borin á ef þess er óskað. Auðveldar þrif á felgum, er mjög hitaþolið þolir allt að 600°C. Verð: Fólksbíll 80.000kr Jepplingur 90.000kr Jeppi 95.000kr Breyttur jeppi 99.000kr **Öll verð eru með 24% VSK.**

Felgupakki 3

Lausar felgur (ekki á bílnum). Felgurnar eru coat-aðar að utan og innan. Dekk eru þrifin með sérstökum hreinsi. Felgurnar eru þrifnar með sérstakri aðferð til að tryggja sem bestu viðloðun. Felgurnar eru coataðar að utan og innan með felgucoat-i. 12 tímar látnir líða meðan coat jafnar sig og bindir sig við yfirborðið. Dekkjasverta borin á ef þess er óskað. Auðveldar þrif á felgum, er mjög hitaþolið þolir allt að 600°C. Nýjar felgur Verð: Fólksbíll 60.000kr Jepplingur 65.000kr Jeppi 70.000kr Breyttur jeppi 75.000kr Gamlar felgur Verð: Fólksbíll 70.000kr Jepplingur 75.000kr Jeppi 80.000kr Breyttur jeppi 85.000kr **Öll verð eru með 24% VSK.**

Innandyra pakki

Þrif og vörn að innan. Mælaborð og öll plöst eru þrifin, allar rúður eru þrifnar að innan. Mottur eru þrifnar og borið á þær efni ef þess er óskað (ekki bílstjóramottuna). Vörn borin á mælaborð. Sætisvörn er borin á tausæti og teppi sem hrindir frá sér vatni og óhreinindum. Leðurvörn borin á leðursæti. ATH. Sætisvörn er aðeins sett á hrein eða ný sæti. Sætin þurfa vera mög þurr eða innan við 15% rök, skítug sæti þurfa fara fyrst í djúphreinsun. Verð: 50.000kr **Öll verð eru með 24% VSK.**

Djúphreinsunar pakki

Teppi og sæti ryksuguð og djúphreinsuð. Rúður, mælaborð og öll plöst þrifin. Lykt sett í bílinn ef þess er óskað. Mottur þrifnar og borið á þær efni ef þess er óskað (ekki bílstjóramottuna). Verð: 50.000kr **Öll verð eru með 24% VSK.**

Spurt og Svarað

  • 01
  • 02
  • 03
  • 04
  • 05
  • 06
  • 07
  • 08
  • 09
  • 10

Skráðu þig á póstlistann

Við sendum út fróðleik og tilboð á póstlistann okkar. Endilega skráðu þig til að missa ekki af!

Thanks for submitting!

Hafa Samband

Hringhella 14

221 Hafnarfjörður

792 1833

Opnunartími:

Mánudaga - Föstudaga

09:00 - 17:00 flesta daga.

Lokað um helgar

Thanks for submitting!

  • Facebook
  • Instagram
Detailing Car Detailing Ceramic Ceramic Coat Car Ceramic Coating Kót Keramik kót Coat Wheel cleaning Wheel coating Car wash Car interior cleaning Bílaþrif Car wash Keramic Clay bar Leir  Engine detailing Vélaþrif Headlight polishing Mössun á framljósum Steam cleaning Gufuhreinsun Alþrif Coat á felgur Kót á felgur Felguþrif Mössun Polishing Car Polishing Coat á rúður Rúðu coat Iceland Ísland Hafnarfjörður Hafnarfirði
 

Gifs-þór slf.

Kt. 500603-2590

Hringhella 14

221 Hafnarfjörður

792 1833

pcd@pcd.is

bottom of page